Cheers - Valdi, Jóa og Inga Huld í New York
sunnudagur, maí 23, 2004
Við erum aftur komin með skype undir notendanafninu "valdiogjoa". Inga Huld talaði við Evu í dag og gæðin í þessu eru ótrúlega góð - mun betri heldur en voru þegar talað var á msn. Bara einsog að tala í síma eða jafnvel betra.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli