Pöntuðum í dag bílaleigubíl fyrir næsta þriðjudag - ætlum að keyra á honum til East-London til að skoða hverfið í kringum UEL nánar og kíkja á leikskóla.  Fínt að fara á bíl til að sjá aðeins umhverfið betur.  Annars bara slappað af í dag og legið úti í garði í sólbaði á milli þess sem gluggað var í bók.
Sá þessa mynd af veðurfarinu hjá Berki og stal henni - fannst þetta frekar sniðugt !!

Engin ummæli:
Skrifa ummæli