Þá er búið að skila Evu á flugvöllinn og er ró komin í húsið.  Keyrðum við hana á Heathrow og komum svo við í Ikea á heimleiðinni - brjálað var að gera í búðinni og er einsog þetta sé sunnudagsverk Bretanna, allavega fara þeir ekki í bakarí á sunnudögum þar sem þau eru lokuð !!
Jóa er byrjuð að baka fyrir afmælið mitt !! ...jeij.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli