Eurovision
Jæja, þá líður að Eurovision !!  Undirbúningur er kominn á fullt og matseðillinn að verða klár ...  Jóa spilaði fyrir mig íslenska Eurovisionlagið og var það alveg einsog það átti að vera - ekta júróvísionstíll á því, þ.e.a.s. alveg þrællélegt með fáránlegum texta !!  Hugsa að við ættum að komast langt á því, það er spurning hvað veðbankarnir hérna setji á íslenska lagið í 1. sætið.  Kannski það sé hægt að veðja um að það verði í 10. - 15. sæti en líklegt þó að maður fái ekki eins mikið út úr því að veðja á nokkur sæti.  
cheers

Engin ummæli:
Skrifa ummæli