Inga Huld var í sínu vanalega social lífi um helgina og fór í afmæli í Greenwich - bíó og síðan útaðborða á cafe rouge - og var það víst alveg meiriháttar gaman.  Þegar við borðuðum desertinn í kvöld þá datt önnur framtönn hjá henni - var hún búin að vera laus dáldið lengi en var farin að vera mjög "wibbly wobbly" í dag.  Líklega kemur þá tannálfurinn í nótt ... allavega verða mikil vonbrigði ef að tönnin verður ennþá undir koddanum þegar við vöknum í fyrramálið!
cheers

Engin ummæli:
Skrifa ummæli